NÁMSKEIÐ

Bakmennt.jpg

BAKMENNT

Bakmennt er námskeið fyrir þá sem glíma við einkenni frá mjóbaki og mjöðmum sem jafnvel leiða niður í fætur. Námskeiðið hentar þeim vel sem hafa lengi verið að kljást við einkenni frá þessu svæði og þeim sem hafa farið í aðgerðir á mjóbaki. Þessir einstaklingar þurfa talsverða aðstoð við æfingar og líkamsbeitingu. Samhliða grunnæfingunum er hverjum og einum hjálpað að finna sína hagkvæmu leið í æfingum og athöfnum daglegs lífs þar sem mikið er lagt upp úr líkamsbeitingu.

Námskeiðið er 2x í viku í 4 vikur á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13:00-13:45.

Hámarksfjöldi er 5 þátttakendur í hverjum tíma.

KENNARI

Karólína Ólafsdóttir Sjúkraþjálfari

Karólína Ólafsdóttir
Sjúkraþjálfari

 

TÍMAR
Þriðjudaga 13:00–13:45
Fimmtudaga 13:00–13:45

VERÐ OG SKRÁNING
Vinsamlegast hafið samband í síma 511-1011 eða við viðkomandi sjúkraþjálfara.